Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
Ég fel þér til varðveislu þennan frægasta
penna í 60 ára sögu lýðveldisins,
Margrét mín en hann notaði ég þegar ég neitaði að skrifa undir fjölmiðlalögin.