Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Ég hefði nú bara gefið þér frí í dag ef ég hefði vitað þetta, Aðalheiður mín!!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er aldrei of varlega farið með litlu krílin á þessum línuívilnunartímum.

Dagsetning:

04. 09. 1985

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Útifundur vegna neyðarástandsins á dagvistarheimilum borgarinnar: Foreldrar mæti með börn til vinnu í dag - til að knýja á um varanlega lausn vandans