Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Ég læt svo senda þér tannburstann og náttfötin, Markús minn, þetta var svolítið snöggsoðið.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Nú vantar bara að ráðherrann bjóði upp á ferðasett svo menn þurfi ekki að leggja í óþarfan ferðakostnað til að geta hundsað vilja Alþingis.

Dagsetning:

17. 10. 2001

Einstaklingar á mynd:

- Björn Bjarnason
- Markús Örn Antonsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Menntamálaráðherra viðrar nýjar hugmyndir um miðstöð svæðisstöðva RÚV: Rás 2 á leið til Akureyrar? -hlutur landsbyggðarinnar verulega bættur með því.