Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Ég má bara ekki skreppa bæjarferð, án þess að allt fari í steik hjá ykkur ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Gleðilegt Grýluár, með þökk fyrir öll Dabbaárin.

Dagsetning:

17. 04. 1988

Einstaklingar á mynd:

- Steingrímur Hermannsson
- Þorsteinn Pálsson
- Jón Baldvin Hannibalsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Enn og aftur er Steingrímur á grænni grein, hann hefur hvergi nærri komið. Hann hafði auðvitað "varað við" og menn orðið að hlýða.