Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Ég sagði, nú skulum við aldeilis láta pakkið fá það óþvegið.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Guði sé lof að við þurfum ekki lengur að vaka frameftir til að horfa á þessa viðurstyggð, Bogga mín ...

Dagsetning:

16. 01. 2002

Einstaklingar á mynd:

- Björn Bjarnason
- Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
- Ólafur Friðrik Magnússon
- Inga Jóna Þórðardóttir

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ólafur F Magnússon á leið í sérframboð í borgarmálum. Vill fund með öldruðum. Ólafur F Magnússon sagði í samtali við DV í morgun að hann hefði fullan hug á sérframboði fyrir borgarstjórnar-kosningar í Reykjavík í vor. Hann lítur einkum til .....