Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Ég skil það svo vel, Dorrit mín, að þú viljir ekki skemma lúkkið á fögrum leggjum með sauðskinnskóm, ekki vil ég skemma fína hárið mitt með einhverju skotthúfuskrípi.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er sko óhætt að gefa mér 60 millu afslátt, Jón minn. Ég er sko ekki þessi alræmda Ingibjörg Sólrún eða hvað hún nú heitir.

Dagsetning:

10. 09. 2004

Einstaklingar á mynd:

- Moussaieff Dorrit
- Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Upphlutrinn veldur uppnámi.