Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Ég sló ykkur alveg út með nýja brandaranum mínum.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Hvernig vogarðu þér að óvirða réttinn með því að vera ekki líka með sinnepi, remúlaði og steiktum, ómyndin þín?

Dagsetning:

06. 12. 1988

Einstaklingar á mynd:

- Steingrímur Hermannsson
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Þorsteinn Pálsson
- Ólafur Ragnar Grímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Skoðanakönnun DV: Steingrímur er orðinn langvinsælasti stjórnmálamaðurinn