Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Ég þarf að láta rannsaka vatnið hjá litlu tittunum, það er ábyggilega farið að fúlna...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
EKKI spurning. Friðrik hefur unnið bikarinn í ár. Ekki svo mikið sem roðablettur á bossanum...

Dagsetning:

10. 11. 1989

Einstaklingar á mynd:

- Ólafur Ragnar Grímsson
- Stefán Valgeirsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Silfurstjarna Stefáns Valgeirssonar: Framlag úr ríkissjóði án heimildar Alþingis. Ein af þeim aukafjárveitingum sem Ólafur Ragnar Grímsson fjármálaráðherra hefur þegar greitt út voru 3,3 milljónir sem runnu til Silfurstjörnunnar, fyrirtækis Stefáns Valgeirssonar.