Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Ég vona bara að þetta verði allt í lagi afmælisgjöf, Hörður minn. Það stendur Made in "Friður sé með yður", á henni...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Iss. - Þetta var hálf asnalegt alvöru gos, vinur!

Dagsetning:

05. 10. 1991

Einstaklingar á mynd:

- Ólafur Garðar Einarsson
- Heimir Steinsson
- Hörður Vilhjálmsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Heimir orðinn útvarpsstjóri. Sr. Heimir Steinsson tók formlega við starfi útvarpsstjóra í gær. Það var Hörður Vilhjálmsson, sem hefur starfað sem útvarpsstjóri síðan Makús Örn Antonsson, fráfarandi útvarpsstjóri, tók við starfi borgarstjóra Reykjavíkur, sem afhenti Heimi lykla að útvarpshúsinu.