Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Ég vona bara að þetta verði allt í lagi afmælisgjöf, Hörður minn. Það stendur Made in "Friður sé með yður", á henni...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er sko óhætt að gefa mér 60 millu afslátt, Jón minn. Ég er sko ekki þessi alræmda Ingibjörg Sólrún eða hvað hún nú heitir.

Dagsetning:

05. 10. 1991

Einstaklingar á mynd:

- Ólafur Garðar Einarsson
- Heimir Steinsson
- Hörður Vilhjálmsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Heimir orðinn útvarpsstjóri. Sr. Heimir Steinsson tók formlega við starfi útvarpsstjóra í gær. Það var Hörður Vilhjálmsson, sem hefur starfað sem útvarpsstjóri síðan Makús Örn Antonsson, fráfarandi útvarpsstjóri, tók við starfi borgarstjóra Reykjavíkur, sem afhenti Heimi lykla að útvarpshúsinu.