Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Einn smá kreisting enn, kusa mín!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Svo er verið að álasa okkur fyrir dugnaðarleysi í kjarabaráttunni. Ég er viss um að það er enginn okkar með undir eitthundrað þúsundum á mánuði nema þá kannski ræstitæknirinn!

Dagsetning:

13. 02. 1975

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. "Listadropinn drýpur dræmt"