Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Einu sinni kommi, alltaf kommi.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þið eruð nú meiri skjáturnar, ætlið bara að éta mann út á gaddinn!

Dagsetning:

06. 06. 2004

Einstaklingar á mynd:

- Bónusgrísinn
- Gunnar Smári Egilsson
- Gæsin
- Illugi Jökulsson
- Jón Ásgeir Jóhannesson
- Moussaieff Dorrit
- Ólafur Ragnar Grímsson
- Sigurður G Guðjónsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Embættið verður pólitískara en áður Sú ákörðun forseta að synja fjölmiðalögunum staðfestingar hefur í för með sér róttæka breytingu á íslenskri stjórnskipun eins og hún hefur verið í reynd. Siglum inn í óvissutíma segir Ólafur Þ Harðarson prófessor í stjórnmálafræði.