Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Eitt stykki Mona Lísu mynd Erro minn...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þetta er enginn vandi, félagar. Því oftar og fastar sem við lemjum hann með þjóðarsáttarkylfunni, því vinsælli verðum við ...!

Dagsetning:

04. 12. 1983

Einstaklingar á mynd:

- Erró (Guðmundur)
- Árni Johnsen
- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Sérstæð þingsályktunartillaga frá Árna Johnsen: Ríkið ráði Erró í landkynningu Árni Johnsen (S.Su) hefur lagt fram þingsályktunartillögu þess efnis að ríkið ráði myndlistarmanninn Erró til að vinna myndlistarverkefni fyrir Íslendinga.