Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Eitt stykki Mónu Lísu-mynd, Erró minn....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Niðurlæging Íslands í Kyoto.

Dagsetning:

01. 12. 1986

Einstaklingar á mynd:

- Erró (Guðmundur)
- Árni Johnsen
- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Sérstæð þingsályktunartillaga frá Árna Johnsen: Ríkið ráði Erró í landkynningu Árni Johnsen (S.Su) hefur lagt fram þingsályktunartillögu þess efnis að ríkið ráði myndlistarmanninn Erró til að vinna myndlistarverkefni fyrir Íslendinga