Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Ekki meira, Palli minn, allt búið.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Við verðum að fá okkur lengri stiga, ef svona heldur áfram, góði minn!!

Dagsetning:

24. 07. 2002

Einstaklingar á mynd:

- Páll Bragi Pétursson
- Sólveig Pétursdóttir

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Dómsmálaráðuneytið bannar einkadans.