Vissir þú að

Sigmund fæddist í Noregi og kom til Íslands þriggja ára gamall.
Ekki viltu að ég fari að sitja hér í kulda og trekk með litlu skinnin og flensan á næstu grösum, góði!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þið eruð nú meiri skjáturnar, ætlið bara að éta mann út á gaddinn!

Dagsetning:

25. 11. 1987

Einstaklingar á mynd:

- Jón Sigurðsson
- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Jón Sigurðsson viðskiptaráðherra: Steingrími treystandi til að opna vesturgluggann "Ég tel að það þurfi að opna vesturgluggann betur. Steingrímur mun eflaust halda vel á þeim málum," sagði Jón Sigurðsson viðskiptaráðherra í samtali við Alþýðublaðið í gær.