Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Enn einn stórsigurinn. Lagið: "Litli maðurinn einu sinni enn," í flutningi Ó-stjórnarinnar, hreppti 5. sætið ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Svona, þér ætti ekki að vera nein hætta búin að mæta Össuri núna, Ingibjörg mín, komin með líknarbelgi allt um kring.

Dagsetning:

17. 05. 1990

Einstaklingar á mynd:

- Jón Baldvin Hannibalsson
- Steingrímur Hermannsson
- Ólafur Ragnar Grímsson
- Júlíus Sólnes

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Landsframleiðsla miðað við vinnuframlag og verðlag: Lífskjör á Íslandi eru þau fimmtu verstu á Vesturlöndum - aðeins Portúgal, Írland, Grikkland og Tyrkland fyrir neðan okkur