Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
ENN ríða hetjur um héruð.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það verður meiri háttar þegar hann kemst á þann aldur að hann fer líka að biðja um nælonsokka, Anna mín ...

Dagsetning:

21. 01. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Geir Hilmar Haarde

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Tugmilljarða greiðslur ríkisskulda. Geir H. Haarde, fjármálaráðherra, hefur tilkynnt um enn meiri lækkun á skuldum ríkissjóðs en áður hefur komið fram, eða alls um 34 milljarða króna í fyrra og á ...