Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Er ekki heldur seint í rassinn gripið, hafa Evurnar ekki verið að þessu príli frá fyrstu tíð?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Því miður, kona góð, það er allt orðið löngu yfirfullt af skjóðum ...

Dagsetning:

06. 11. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Adam og Eva
- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Málþing um kynlífsiðnað á Íslandi. Hvar viljum við setja mörkin? Á laugardag var haldið málþing um kynlífsiðnaðinn í Safnaðarheimili Laugarneskirkju.