Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Er nú blessaður prófessorinn farinn að ruglast á fuglategundum?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Við getum verið alveg róleg. - Forsætisráðherra á ábyggilega eftir að segja að hér sé bara verið að mála skrattann á vegginn!!

Dagsetning:

20. 01. 2004

Einstaklingar á mynd:

- Halldór Laxness Guðjónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ein fjöður orðin að fimm hænum. Hannes Hólmsteinn Gissurarson svarar Gauta Kristmannssyni vegna ævisögu Halldórs Kiljan Lasness.