Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Er þér ekki sama Magga mín þó við gerum skyndiárás á Ameríku héðan frá Englandi???
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Kjarabætur geta verið með ýmsu öðru móti en hækkun í krónutölu. - Við höfum því ákveðið að draga stórlega úr yfirvinnu löggæslumanna!

Dagsetning:

20. 07. 1986

Einstaklingar á mynd:

- Thatcher, Maragret Hilda, Baroness Thatcher
- Halldór Ásgrímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Paul Watson í viðtali við Morgunblaðið: Snýr brynvarinn aftur til Færeyja Röðin kemur að Íslandi næsta sumar