Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Ert þú nú aðal blóðmörskeppurinn í slátrinu, Erlendur minn?!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

22. 11. 1982

Einstaklingar á mynd:

- Erlendur Einarsson
- Pálmi Jónsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Er SÍS aðalvandamál landbúnaðarins? - landbúnaðarráðherra lætur "fara ofan í slátrunarkostnað" Landbúnaðarráðherra hefur nú sett fróða menn í að " fara ofan í slátrunarkostnað" búfjár. En samkvæmt orðum Matthíasar Bjarnasonar á Alþingi er þessi kostnaður orðinn 28,1% af grundvallarverði fyrir kjöt og gærur, "þó líklega 35 - 40% ef allt er talið þangað til greiðsla er innt af hendi". Matthías sagði að ef fiskvinnslan.....