Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Fáðu nú alla til að syngja "halelúja, "halelúja", Árni minn...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

26. 10. 1993

Einstaklingar á mynd:

- Árni Johnsen
- Davíð Oddsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. 31.landsfundur Sjálfstæðisflokksins: Alveg einstök tilfinning! Boðskapur Davíðs Oddssonar var í stórum dráttum sá að ríkisstjórnin hefði náð umtalsverðum árangri á erfiðum tímum.