Ef það hefði þurft styttingar við, Hrafn minn, ætli ég hefði þá ekki fengið þann mann, sem frægastur er á Íslandi og fengið hefur gullmedalíu frá útlöndum fyrir stílbragð og þessháttar tól?
Clinton lætur af embætti.
31.landsfundur Sjálfstæðisflokksins:
Alveg einstök tilfinning!
Boðskapur Davíðs Oddssonar var í stórum dráttum sá að ríkisstjórnin hefði náð umtalsverðum árangri á erfiðum tímum.