Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Farðu varlega, Friðjón minn, svo við þurfum ekki að grípa til herlaga!!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þessi blessar yfir, fyrst!

Dagsetning:

06. 01. 1982

Einstaklingar á mynd:

- Friðjón Þórðarson
- Svavar Gestsson
- Vilmundur Gylfason

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Friðjón Þórðarson dómsmálaráðherra: Ég kæri mig ekki um að Rússar fái fleiri húseignir Telur að sovéska sendiráðið hafi þegar keypt húseign, án lögboðins leyfis frá honum "Ég mun ekki beita mér fyrir því að Rússar leggi undir sig höfuðborgar-svæðið. Rússarnir eiga nú þegar flest hús erlendra sendiráða á höfuðborgar-svæðinu og ég tel að umsvifum sendiráða eigi að halda innan hæfilegra marka.