Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Félagar! Kiknum ekki undir okinu. Þraukum þangað til íhaldsstjórn kemst til valda!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Skítt með dallinn, við komum honum hvort sem er ekki fyrir á Byggðasafninu ...

Dagsetning:

01. 08. 1980

Einstaklingar á mynd:

- Kristján Thorlacius

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Kristján Thorlacius, formaður BSRB: "Við viljum sjálfir velja tímann til verkfallsaðgerða" Sáttafundur hefur ekki verið boðaður í kjaradeilu Bandalags starfsmanna ríkis og bæja og fjármálaráðherra, en þrjár vikur eru nú liðnar frá því er síðasti sáttafundur varð. "Við stillum okkur inn á að vera rólegir, þar til við höfum aðstöðu til annars."