Vonandi hefur ráðherrann efni á að sleppa spenanum andartak, þó við séum að sökkva í skuldum og óreiðu og verðlauna frænkuna með vikudvöl við Svartahaf!
Clinton lætur af embætti.
Jóhanna Sigurðardóttir óskar eftir viðræðum við Alþýðuflokkinn.
Fagnar frumkvæði Jóns Baldvins.
"Mér finnst rétt að verkin fari að tala í þessu sameiningarmáli".