Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Flott hjá þér, Grétar minn. Þú ert í rétta úniforminu til að heilsa þeim að sjómannasið.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þið hefðuð getað sparað ykkur að koma með háfinn, snillingar. Þeir dóu allir úr hlátri þegar þeir fréttu af kortunum....

Dagsetning:

15. 11. 2003

Einstaklingar á mynd:

- Árni Matthías Mathiesen
- Grétar Mar Jónsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Þorskurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Beint af sjónum á þing. Tímamót. Grétar Mar Jónsson. Grétar Mar Jónsson skipstjóri úr Sandgerði, settist á þing í fyrsta sinn fyrir skömmu þegar hann tók sæti Magnúsar Þórs Hafsteinssonar, sem kominn er í fæðingarorlof.