Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Forsætisráðherra lauk kosningaþingi að venju með húrra-hrópum og tilheyrandi uppgjöri við samstarfsflokkana.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Uppvakningar vinstristjórnarinnar verða nú æ aðgangsharðari með hverjum deginum sem líður!

Dagsetning:

27. 03. 1991

Einstaklingar á mynd:

- Jón Baldvin Hannibalsson
- Jón Sigurðsson
- Ólafur Ragnar Grímsson
- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. 113. löggjafarþingi hefur verið slitið.