Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Forsætisráðherra telur að þetta sé bara vindur í Alþýðuflokknum. - En óneitanlega væri betra að geta séð af hvaða átt hann blæs hverju sinni!?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Hér hafa orðið einhver mistök systir! - Ég er að norðan!!!

Dagsetning:

23. 12. 1978

Einstaklingar á mynd:

- Ólafur Jóhannesson
- Benedikt Gröndal

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti.