Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Forstjóra Eimskips langar að bjóða ykkur í lax sem smá þakklætisvott fyrir þessi góðu rekstrarskilyrði....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þú skalt ekki láta þig dreyma neitt svoleiðis um mig ljúfurinn. Að minnsta kosti ekki fyrir lúðu sem þú veiðir í minni eigin súpuskál!

Dagsetning:

14. 10. 1995

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Halldór Ásgrímsson
- Hörður Sigurgestsson
- Tanni

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Brottfluttum fjölgar jafnt og þétt. Fjöldi þeirra sem hefur flust af landi brott umfram þá sem hafa flust til landsins er 1.035 manns.