Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Fóstrur hafa ráð undir rifi hverju, jafnvel við pólitísku harðlífi!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
GÆTUÐ þér ekki hraðað yður að kveða upp dóminn, herra. Ég er að missa af Lúx-vélinni...

Dagsetning:

20. 05. 1981

Einstaklingar á mynd:

- Þröstur Ólafsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Fóstrur sömdu í nótt Fóstrudeilan leystist í nótt og mættu fóstrur, sem vinna á ....