Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Fylla, takk ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Einn, tveir og næsti tilvonandi Seðlabankastjóri

Dagsetning:

01. 09. 1989

Einstaklingar á mynd:

- Óli Kr. Sigurðsson
- Sverrir Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Texaco orðið hluthafi í Olís og málaferli úr sögunni: Sættir milli Olíss og Landsbanka Ísl.