Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Fyrri hálfleik lauk með pólitísku þrumuskoti!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ég verð ekki lengi að kenna þér að raula, Matti minn, við byrjum bara á hænsna-polkanum!!

Dagsetning:

28. 01. 1986

Einstaklingar á mynd:

- Geir Hallgrímsson
- Þorsteinn Pálsson
- Albert Guðmundsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Kjötinnflutningur varnarliðsins: Deilur ráðherra eru úr sögunni - segir Þorsteinn Pálsson formaður Sjálfstæðisflokksins um samkomulag sitt við Albert Guðmundsson