Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Fyrsta púffið!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ást er að leyfa henni að dansa á sínu nefi!!

Dagsetning:

20. 07. 1972

Einstaklingar á mynd:

- Einar Ágústsson
- Magnús Torfi Ólafsson
- Ólafur Jóhannesson
- Halldór E. Siguðsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Bráðabirgðalög ríkisstjórnarinnar: 400 millj. kr. samdráttur ríkisútgjalda Útgjaldafyrirætlanir fram yfir aukningu þjóðartekna eru undirrót verðþenslunnar, segir forsætisráðherra