Við verðum bara að láta reyna á það, Árni minn, hvort húsfriðunarnefnd gengur svo langt að neita okkur um að tefla við páfann, undir okkar eigin skjaldarmerki.
Clinton lætur af embætti.
Listaverk Erró komin á Kjarvalsstaði
Fimm listaverk Errós, sem lentu í hrakningum á leið hingað á Listahátíð, komu til landsins með flutningaskipinu Selá í fyrradag.