Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Gætið þér nú að yður, að ganga ekki of langt í þjónustunni, séra Pálmi.....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er komin tími á þetta. Sú gamla er búin að sukka villt og brjálað í útlöndum, og Palli P. alltaf að pína aumingjana, þú búinn að brjóta gleraugun og ekki hef ég verið bestur.

Dagsetning:

28. 06. 1993

Einstaklingar á mynd:

- Ólafur Skúlason
- Pálmi Matthíasson
- Þórunn Marta Tómasdóttir

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Sr. Pálmi Matthíasson uppfyllti afmælisósk áttræðrar konu: Áttræð og fór í rennibrautina með prestinum.