Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Gætirðu ekki lofað henni Dennu litlu að spreyta sig í skemmtanabransanum., Laufdal minn. Ég kann nú bara ekki við að reka litla skinnið...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Vertu ekki að vonskast þetta. Sérðu ekki að maðurinn er alveg gatslitinn eftir alla þessa nagla?

Dagsetning:

22. 01. 1987

Einstaklingar á mynd:

- Steingrímur Hermannsson
- Sverrir Hermannsson
- Ólafur Laufdal

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti.