Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Gætirðu ekki tendrað einhverja smátýru á mínar í leiðinni, Davíð minn?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

06. 01. 1986

Einstaklingar á mynd:

- Halldór Guðbjarnarson
- Davíð Oddsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Borgarstjóri tendrar ljós í öndvegissúlunum. Davíð Oddsson borgarstjóri tendraði ljós á sex öndvegssúlum við borgarmörk Reykjavíkur á nýársdag. Súlurnar eru til marks um upphaf 200 ára afmælisárs höfuðborgarinnar, en fyrirhuguð eru margskonar hátíðarhöld í tilefni afmælisins.