Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
GÆTUÐ þér ekki líka kíkt örlítið á siðfræðina í bankaútveginum, séra Bjarni....?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er orðinn jafn fastur punktur í tilverunni að leggja frestunarkransinn að minnismerki drukknaðra eins og að tendra ljósin á jólatrénu á Lækjartorgi.

Dagsetning:

21. 03. 1998

Einstaklingar á mynd:

- Bjarni Karlsson
- Jóhanna Sigurðardóttir
- Sverrir Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Saumað að Sverri.