Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Gálugangur krónunnar í fjármálasukki markaðarins virðist hafa komið seðlabankamönnum í opna skjöldu.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þá líður nú að því að pólitíkusarnir verði að taka afleiðingum gerða sinna frá síðasta kosningafylliríi

Dagsetning:

25. 06. 2001

Einstaklingar á mynd:

- Birgir Ísleifur Gunnarsson
- Finnur Ingólfsson
- Krónan
- Verðbólgudraugurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Seðlabankinn greip inn í á gjaldeyrismarkaði -hefur ekki gert slíkt frá því vikmörk krónunnar voru afnumin.