Við verðum bara að láta reyna á það, Árni minn, hvort húsfriðunarnefnd gengur svo langt að neita okkur um að tefla við páfann, undir okkar eigin skjaldarmerki.
Clinton lætur af embætti.
Undirbúningi vegna Sultartangavirkjunar nær lokið
Hugleiði afstöðu mína til ríkisstjórnar, sem gengi fram hjá þessari virkjun.