Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Gefðu í brakið maður, Trygginga-trölli er líka á eftir okkur.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er ekkert smá, sem maður getur ruglast í að telja, þegar augun eru svona fljótandi í tárum, vinur....

Dagsetning:

08. 08. 2003

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Víðtækt samráð í ökutækjatryggingum.