Hleð inn efni
Sigmund.is
Forsíða
Um Sigmund
Teikningar
Fréttir
Mest Skoðað
Vissir þú að
Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
Getið þið ekki reynt að hætta að vera til friðs rétt á meðan ég er að gabba lýðinn í ESB...
Mynd af handahófi
Sigmund.is
Áfram með ykkur! Það fær enginn að hvíla í friði meðan ég er bæjarstjóri hér.
Dagsetning:
30. 08. 1994
Einstaklingar á mynd:
-
Bruntland, Gro Harlem
-
Davíð Oddsson
-
Jón Baldvin Hannibalsson
-
Þorsteinn Pálsson
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti. Svalbarðadeilan. Norðmenn sagðir tilbúnir til viðræðna í nóvember -þegar kosningarnar um inngöngu Noregs í ESB eru afstaðnar.