Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Getum við ekki heldur farið í bíó, hr. Kohl? Ég er ekki búinn að sjá nýjustu James Bond- myndina.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Hættu þessu jarmi lamið mitt, þetta getur nú ekki verið flottara. Skorin og fituhreinsuð af forsetanum, krydduð og brösuð af frúnni, og étin af moldríkum ameríkumönnum.

Dagsetning:

18. 10. 1990

Einstaklingar á mynd:

- Kohl, Helmunt
- Jónas Kristjánsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Alvarlegt njósnamál komið upp í Þýskalandi: A-Þjóðverjar vissu allt sem Helmut Kohl vissi -minnispunktar kanslarans fóru beint til austur-þýsku stjórnarinnar