Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Geturðu ekki grafið hann Eirík niður og þjálfað tíkina mína í leiðinni, góði!?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Passaðu þig nú bara að álpast ekki í sögina, Denni minn.

Dagsetning:

18. 02. 1985

Einstaklingar á mynd:

- Kjartan Guðmundsson
- Albert Guðmundsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Björgunarhundasveit Íslands: Þrettán hundar þjálfaðir til leitar í snjó Björgunarhundasveit Íslands er um þessar mundir á ströngum æfingum við Laxárvirkjun. Æfingar miðast við að þjálfa hunda til leitar að fólki í snjóflóðum.