Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Gjörið svo vel. Nú koma Bítlarnir frá Bakka með sitt jé-jé-jé ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Vaknaðu maður. - Ég er orðin fárveik aftur. - Landlæknir segir að það sé ekkert gagn í þessu gutli!

Dagsetning:

15. 07. 1987

Einstaklingar á mynd:

- Ólafur Ísleifsson
- Steingrímur Hermannsson
- Þorsteinn Pálsson
- Jón Baldvin Hannibalsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ólafur Ísleifsson, efnahagsráðunautur ríkisstjórnarinnar: "Hef nýlega lokið við að lesa sögu Bítlanna"