Vissir þú að

Sigmund fæddist í Noregi og kom til Íslands þriggja ára gamall.
Glöggt er gests augað.....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Augnablik hr. forsætisráðherra, ég er bara að athuga hvort hann er líka með félagsgjöldum....

Dagsetning:

07. 10. 1992

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Tanni

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Fríiðnaðarsvæði: Íslendingar þurfa að komast niður á jörðina í málinu -segir Dan Cherney. Svo virðist sem íslensk stjórnvöld séu að klúðra þeim möguleika að fá bandarísk fyrirtæki til að setja upp fyrirtæki áa fríiðnaðarsvæði á Keflavíkurflugvelli.