Vissir þú að

Sigmund fæddist í Noregi og kom til Íslands þriggja ára gamall.
Grétar litli ætlar aldeilis að vera góður, herra, hann vill bara ekki sjá að fá svona mikla launahækkun eins og þér hafið fengið.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Gefðu í brakið maður, Trygginga-trölli er líka á eftir okkur.

Dagsetning:

13. 10. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Grétar Þorsteinsson
- Gæsin
- Halldór Ásgrímsson
- Tanni
- Verðbólgudraugurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Grétar Þorsteinsson forseti ASÍ: Verðum að varðveita þann árangur sem náðst hefur.