Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Guði sé lof að sólahringurinn var ekki lengdur um heila sekúndu. Ég var hættur að hafa við að telja!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Svona herrar mínir! Reynum að bera harm okkar í hljóði og höldum áfram að telja.

Dagsetning:

06. 07. 1985

Einstaklingar á mynd:

- Jóhannes Nordal
- Halldór Jónatansson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Landsvirkjunarskuldir: Þrjár milljónir á dag.