Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Guði sé lof ! Hvar fást þau??
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Farðu nú gætilega, Goggur minn. Margir munu reyna að fá þig til að kýla vömbina sem allra mest!

Dagsetning:

15. 11. 1969

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Tvíbreið baðker Breska blaðið Guardian, skýrir frá því, að þar í landi sé hafin framleiðsla á tvíbreiðum baðkerum, og .....