Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Gullleitarmenn seinni tíma verða aldeilis spældir ef þeir finna ekki svo mikið sem spesíu í dallinum þegar þeir grafa hann upp, Eykon minn!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ertu viss um að við komumst með þó við getum ekki jarmað, baulað, gelt eða hneggjað, góði minn?

Dagsetning:

27. 06. 1983

Einstaklingar á mynd:

- Eyjólfur Konráð Jónsson
- Steingrímur Hermannsson
- Geir Hallgrímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Mikil lækkun neysluskatta er eina færa leiðin til að bjarga þjóðarskútunni - eftir Eyjólf Konráð Jónsson